Prófreglur

 Nemendur þurfa að tilkynna forföll samdægurs til að öðlast rétt til að taka sjúkrapróf.

  • Nemendur sem ekki tilkynna forföll í próf á prófdegi hafa ekki rétt á töku sjúkraprófs.
  • Nemendur verða að sýna skilríki í upphafi prófs.
  • Nemendur mega ekki yfirgefa prófstofu fyrstu 30 mín í prófi.
  • Nemendur fá ekki inngöngu í prófstofu eftir að 30 mín eru liðnar af prófinu.

    Tæki sem nemendur mega ekki vera með í prófstofu
  • Farsími
  • Mp3 spilara
  • Spjaldtölvur
  • Önnur tæki sem hægt er að nota til að geyma á efni eða tengjast neti.
image_pdfimage_print