Fréttir frá skólastarfi

Pókerkvöld

Nemendafélagið stóð fyrir pókerkvöldi sem lukkaðist afar vel hérna má sjá nokkrar myndir frá kvöldinu.pokerih (2)

image_pdfimage_print

Bingó, vöfflur og bílaþvottur

Bílaþvottur Útskriftarnemar nota daginn til fjáröflunar. Á bílaplaninu þvo þau bíla fyrir 1200 krónur og inni í matsal selja þau vöfflur. Í kvöld verður síðan haldið áfram með bingó sem hefst klukkan 18:00.

image_pdfimage_print