Fréttir frá skólastarfi

Hafnfirðingabrandarinn – Lesið og klippt

Brugðið á leik

Brugðið á leik

Síðustu ár hefur skapast sú hefð að höfundar koma og lesa úr bókum sínum fyrir nemendur og starfsfólk Iðnskólans. Fyrir lesturinn fá höfundarnir meðferð hjá nemum í háriðn. Í ár kom Bryndís Björgvinsdóttir og las úr bók sinni Hafnfirðingabrandarinn (sem fjallar einmitt um unglingsstúlku í Hafnarfirði). Hún var stóránægð með hársnyrtinguna, og ráðin, sem hún fékk frá Stefáni Hannessyni Íslandsmeistara.

image_pdfimage_print