Fréttir frá skólastarfi

Ferð til Póllands

pollandv2015

Iðnskólinn í Hafnarfirði tekur þátt í Comeníusarverkefninu  „State holidays – Story-tellers about a Country’s Culture and History“ ásamt skólum í Tékklandi, Þýskalandi, Tyrklandi, Ítalíu og Póllandi. Sex nemendur, þau Sunisa Saengroong, Lukas Jón, Stefán Hauser Magnússon, Rakel Hrönn Sveinsdóttir, Björg Ægisdóttir og Bruno Caspao fóru ásamt kennurunum Kristínu Heiðu Jóhannesdóttur, Sigmari Erni Arnarsyni og Sigríði…

Útskrift frá Iðnskólanum í Hafnarfirði

hopmynd

Útskriftarnemendur haustið 2014

Föstudaginn 19. desember voru þrjátíu og fjórir nemendur útskrifaðir frá Iðnskólanum í Hafnarfirði af átta brautum.

Sex nemendur útskrifuðust af hársnyrtibraut, fjórir af húsasmíðabraut, fimm af pípulagnabraut, einn af rafvirkjabraut, tveir af rennismíðabraut, einn af stálsmíðabraut, tíu af vélvirkjabraut og sex af listnámsbraut hönnun.

image_pdfimage_print